Skemmtilegustu íþróttatímar sem ég hef farið í

by Hafdis
(Reykjavik)

Ég hef verið í garpasundi hjá Brynjólfi og get alveg óhikað tekið undir það sem kemur fram í texta hér fyrir ofan að það er mikið skemmtilegra að synda í góðum hóp eftir fjölbreyttu æfingakerfi heldur en aleinn úti í horni. Magnað hvað hægt er að æfa mismunandi vöðvahópa með skemmtilegum æfingum. Mæli óhikað með þessu.

Click here to post comments

Join in and write your own page! It's easy to do. How? Simply click here to return to Syndaselur námskeið - hvernig líkar þér?.