by Hafdis
(Reykjavik)
Ég hef verið í garpasundi hjá Brynjólfi og get alveg óhikað tekið undir það sem kemur fram í texta hér fyrir ofan að það er mikið skemmtilegra að synda í góðum hóp eftir fjölbreyttu æfingakerfi heldur en aleinn úti í horni. Magnað hvað hægt er að æfa mismunandi vöðvahópa með skemmtilegum æfingum. Mæli óhikað með þessu.