by Ásta Maria
(Hafnarfjörður)
Frábært námskeið fyrir fullorðna og vatnshrædda hjá syndaselnum Brynjólfi. Við vorum bara fjögur í hópnum og fengum frábæra einstaklingskennslu og hvatningu. Takk Brynjólfur og takk samnem"endur". Hlakka til að koma í mars á framhaldsnámskeið :)
Comments for ...og ég kann að fljóta
|
||
|
||