...og ég kann að fljóta

by Ásta Maria
(Hafnarfjörður)

Frábært námskeið fyrir fullorðna og vatnshrædda hjá syndaselnum Brynjólfi. Við vorum bara fjögur í hópnum og fengum frábæra einstaklingskennslu og hvatningu. Takk Brynjólfur og takk samnem"endur". Hlakka til að koma í mars á framhaldsnámskeið :)

Comments for ...og ég kann að fljóta

Average Rating starstarstarstarstar

Click here to add your own comments

Feb 13, 2014
Rating
starstarstarstarstar
Takk fyrir mig :)
by: Kristín

Eftir að hafa verið í fjötrum vatnshræðslu í hálfa öld sé ég fram á frelsun, þökk sé góðri kennslu Brynjólfs sem mætir hverjum nemanda þar sem hann er staddur, hann kann sitt fag, er þolinmóður og hvetjandi. Hlakka til að hitta ykkur öll aftur í mars á framhaldsnámskeiði.

Click here to add your own comments

Join in and write your own page! It's easy to do. How? Simply click here to return to Syndaselur námskeið - hvernig líkar þér?.