by Hákon Pásson
(Akranes)
Ég fór á sundnámskeið hjá Brynjólfi.Mér hefur alla tíð verið illa við vatn og er þar af leiðandi ósyndur. Brynjólfur er frábær kennari, útskýrir allt vel og er natinn.Ég er orðinn öruggari í vatninu og ákveðinn í að fara á framhaldsnámsskeið núna í mars. Takk fyrir mig.
Hákon