5. júní
Tveggja vikna morgun námskeið í Sundhöll Reykjavíkur
frá 5. til 15. júní. Tímar eru kl. 07:00 á morgnana, frá mánudegi til fimmtudags, alls 8 skipti
19. júní
Tveggja vikna kvöld námskeið í Sundlaug Breiðholts
frá 19. til 29. júní. Tímar eru kl. 18:00 á kvöldin, frá mánudegi til fimmtudags, alls 8 skipti
Ef þú vilt læra að synda, læra skriðsund, synda hraðar, auka þol, styrk og liðleika, þá ættirðu að geta fundið eitthvað við þitt hæfi því Syndaselur býður upp á úrval námskeiða á höfuðborgarsvæðinu.
Auk fyrrgreindra námskeiða eru í boði Einkatímar og Fjarþjálfun.
Með æfingum í vatni þá ertu að fá mjög góða og alhliða þjálfun þar sem reynir á styrk, þol og liðleika þegar þú vinnur með mótstöðuna sem vatnið veitir þér.
Mótstaðan virkar þannig að álag á helstu liði og liðamót er mun mýkra en við æfingar á þurru landi og því er þetta ákjósanleg þjálfun sem hentar flestum.
Í Aqua Fitness vatnsleikfimi er unnið með mótstöðu vatnsins og einnig gerðar æfingar til að auka liðleika ásamt ýmsum styrktaræfingum þar sem m.a. eru notaðar Thera Band teyjur.
Tímar: Mánudagar og Miðvikudagar kl. 19:35
Í Garpasundinu virkjarðu flesta vöðvahópa líkamans og vinnur að meiri samhæfingu, styrk og úthaldi ásamt betri sundtækni á fjölbreyttum sundæfingum.
Þriðjudagar og Fimmtudagar kl. 7-7:50
Þriðjudagar og Fimmtudagar kl. 12-13
Sundnámskeið fyrir ósynda/vatnshrædda
Syndur sem selur
Fjögurra vikna námskeið þar sem kennt er á Laugardögum kl. 8:15 - 9:45.
Haldin eru nokkur námskeið yfir veturinn en fjöldi námskeiða fer alveg eftir því hvernig skráningar berast. Viljirðu komast á námskeið þá er um að gera að skrá sig því þannig eykurðu lýkurnar á að námskeið verði haldið fljótlega.
Aqua Fitness er frábær líkamsrækt í skemmtilegum félagsskap og þægilegu umhverfi!
Leikfimi í vatni er mjög heillandi líkamsrækt þar sem þú átt mun auðveldara með að stjórna hversu mikið álag þú leggur á stoðkerfi líkamans vegna þess stuðnings sem vatnið veitir þér.
Í Aqua Fitness eru:
Garpasund er alveg kjörið fyrir þig til að bæta almenna tækni og færni í sundinu. Auk þess sem sundþolið eykst við markvissar æfingar, þá verður einnig hraði og styrkur mun meiri!
ATH! Til að geta tekið þátt í Garpaæfingum þá þarf:
Skriðsundskunnátta að vera til staðar (þ.e. að geta synt án hvíldar 400m skriðsund eða lengra).
Skriðsundið er kennt alveg frá grunni og er meðal annars unnið með:
|
Lauslega er litið á snúninga (veltu) við bakka, bringusund og baksund og jafnvel flugsund.
Nánar um Skriðsundsnámskeiðin...
Sundhöll Reykjavíkur
Syndur sem selur Fjögurra vikna námskeið þar sem kennt er á laugardögum kl. 8:15 - 9:45, alls 6.klst.
Þjálfunin er einstaklingsbundin og fer hver á sínum hraða að því markmiði að verða að lokum syndur sem selur.
Hér geturðu séð hvað aðrir hafa sagt um námskeið syndasels.
Eða þú getur sagt frá því hvað þér finnst um námskeið sem þú hefur tekið þátt í.
Það getur hjálpað öðrum að heyra hvernig þér líkaði námskeiðið hjá Syndasel. Segðu frá þinni upplifun og reynslu og hvernig þér hefur gengið :-)
New! Comments
Vertu í sambandi !